Framarr fannst í 1 gagnasafni

framur l. ‘framgjarn, frekur; †ágætur, hraustur’; sbr. fsæ. framber ‘sem er framarlega, ágætur’, fe. fram ‘djarfur, hraustur’, ffrank. fram ‘gagnlegur’, gr. prómos ‘forvígismaður’, úmbr. promom ‘fyrst’. Af sömu rót og for- (3), lat. og gr. pro- ‘fyrr, á undan,…’, fjarri, fyrir og Freyja. Af framur er leitt no. frami k. ‘frægð, upphefð; hvatvísi’ og pn. Framarr k. Sjá frá, fram, frum- og frómur.