Franki fannst í 7 gagnasöfnum

franki -nn franka; frankar það kostar 100 franka

Franki -nn Franka; Frankar Franka|ríki (sjá § 1.2.3.1 í Ritreglum)

franki nafnorð karlkyn

heiti gjaldmiðils, t.d. í Sviss og áður fyrr í Frakklandi


Sjá 2 merkingar í orðabók

Orðið franki er íslenskur ritháttur erlenda myntheitisins Franc. Um er að ræða karlkynsorð sem í eignarfalli eintölu beygist franka og í nefnifalli fleirtölu frankar.

Lesa grein í málfarsbanka


Íbúar í landinu Frakkland (ef. Frakklands) nefnast Frakkar. Fullt heiti landsins er Franska lýðveldið. Lýsingarorð dregið af heiti landsins er franskur. Höfuðborg landsins heitir París.

Lesa grein í málfarsbanka

franki
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti búrúndískur franki
[enska] Burundi Franc

franki
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti Lúxemborgarfranki
[enska] Luxembourg Franc

franki
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti Gíneufranki
[enska] Guinea Franc

franki
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti rúandskur franki
[enska] Rwanda Franc

franki
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti franskur franki
[enska] French Franc

franki
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti pólinesískur franki
[enska] CFP Franc

franki
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti miðafrískur franki
[enska] CFA Franc

franki
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti djíbútískur franki
[enska] Djibouti Franc

franki
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti belgískur franki
[enska] Belgian Franc

franki
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti Madagaskarsfranki
[enska] Malagasy Franc

franki
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti kómoreyskur franki
[enska] Comoro Franc

franki
[Gjaldmiðlaheiti]
samheiti Svissfranki, svissneskur franki
[enska] Swiss Franc

Franki k. ‘frankískur eða frakkneskur maður’, sbr. Frakki (3); franki k. ‘frönsk mynteining’ (fr. franc, af upphafl. áletrun Francōrum rēx ɔ konungur Franka).