Fraun fannst í 1 gagnasafni

Fraun kv. fno. staðarnafn, héraðsheiti; sbr. nno. Frogn (Akershus og víðar í Noregi). Fraun < *Frauðn af frauð, sem haft var m.a. um áburð eða mykju.