Frausk fannst í 1 gagnasafni

Frausk kv. tröllkonuheiti. Sjá fruska (1).


1 fruska kv. (15. öld) ‘fyrirgangsmikil kona, geyst í fasi og háttum; fljótfær kona, hraðvirk og ósnyrtileg, glyðra, brussa; stygg (ullartætt) ær’; †Frusk, †Frausk, †Fruska kv. tröllkonuheiti; fruskulegur l. ‘frenjulegur’; fruskugangur k. ‘fljótfærni, frekjuháttur, ólæti’. Orðið er líkl. sk. frussa (2), frúsa og frýsa, sbr. sæ. máll. fruska ‘fnæsa’, e. máll. frush ‘vella fram’. Sjá þruska (1) í svipaðri merkingu.