Freiðarey fannst í 1 gagnasafni

Freiðarey, Fræðarey, Freiði, Fræði kv. fno. staðarnafn; sbr. nno. Frei, Freiøy (Møre, Romsdal); Freiðarberg h., sbr. nno. Freihaugen syðst og austast á Freiðarey. Uppruni nafnsins er óviss, en giskað hefur verið á að eyjan hafi í öndverðu heitið *Freiðr kv. og ætti nafnið skylt við lo. fríður ‒ og merkingin e.t.v. ‘ljúf’ eða ‘friðsæl’.