Frengr fannst í 1 gagnasafni

Frengr k. fno. nafn á stöðuvatni. Uppruni óviss, hugsanlega tengt lo. frær eða fránn (< *fraiwinga-, *frahninga-) og merk. þá ‘fiski- eða gróðursælt vatn’ eða ‘blikandi vatnsflötur’, sbr. sæ. stöðuvatnsheitið Fräen og nno. Fræningen.