Freyland fannst í 1 gagnasafni

Freyland h. fno. staðarnafn, sbr. nno. Frøyland, og Freymr k., sbr. nno. Freim. Forliður bæjarnafnanna gæti verið gyðjuheitið Freyja eða lo. *freyr s.s. frær (sjá fræ), en viðliðir eru land og heimur.