Friðnar fannst í 1 gagnasafni

Friðnar kv.ft.? † eyjaheiti (í þulum). Hugsanlega misritun fyrir Þriðnar, sbr. eyjarnafnið Þriðn(a) (s.þ.), en mno. bæjarnafnið Friðna mælir heldur gegn því. Nafnið e.t.v. tengt friður og merk. ‘skjólsæl eða friðsæl ey’.