Frosta fannst í 7 gagnasöfnum

frost Hvorugkynsnafnorð

Frosti Karlmannsnafn

frost -ið frosts; frost frost|él; frosta|kafli

Frosti Frosta Frosta|dóttir; Frosta|son

frost nafnorð hvorugkyn

umhverfishiti undir 0 gráðum

í dag er 8 stiga frost

hann tók nokkrar vetrarmyndir í frostinu


Fara í orðabók

frost no hvk
frost no hvk flt

Bæði kemur til greina að segja frostið bítur fast á kinn og frostið bítur fast í kinn.

Lesa grein í málfarsbanka

frost hk
[Flugorð]
[skilgreining] Lofthiti undir frostmarki vatns.
[enska] frost

frost h. ‘kuldi neðan við frostmark; kuldatímabil; frostbólga’; sbr. fær., nno., sæ. og d. frost, fe. forst (ne. frost), fhþ. frost (nhþ. frost); < *frusta-, sk. frer og frjósa. Sjá frysta. Af frost er líkl. dregið eiginn. Frosti k. dvergsheiti, nafn á fornsagnapersónu og Frosta kv. tröllkonuheiti.


Frosta kv. héraðsheiti í Noregi, eyjaheiti (í þulum); skvt. M. Olsen (1919a:9--14) sk. fe. first, fyrst, mlþ. vorst, fhþ. first (þ. first) ‘mænir, fjallshryggur, fjallstindur’, sbr. fi. pr̥ṣṭhá- ‘hryggur, bjargtindur’ (sk. for- (3), fjarri og fram). Ólíklegt; þ. og e. orðin < germ. *fersti-, *fursti- og hljóðavíxlan í norr. ósennileg.