Frysja fannst í 1 gagnasafni

Frysja kv. fno. árheiti, Akerselv við Osló. Uppruni ekki fullljós. E.t.v. sk. frjósa og frost og merking þá ‘hin kalda’, eða ‘á sem leggur fljótt’. Sami orðstofn virðist koma fram í nno. stöðuvatnsheitinu Frysua.