Fundinn fannst í 7 gagnasöfnum

finna Sagnorð, þátíð fann

fundinn Lýsingarorð

fundur Karlkynsnafnorð

finna fann, fundum, fundið þótt ég finni/fyndi hann (sjá § 6.3 í Ritreglum)

fundinn fundin; fundið fundið fé

fundur -inn fundar; fundir hann er á fundi; fundar|sókn; funda|ferð

finna sagnorð

fallstjórn: þolfall

rekast á, uppgötva (e-ð óvænt eða týnt)

hún fann lykilinn niðri í skúffu

ég hef ekki enn fundið bókina

þeir fundu gullnámu í fjallinu

hann finnur oft sniðug föt á útsölum

<þarna> er <margt> að finna


Sjá 11 merkingar í orðabók

fundur nafnorð karlkyn

samkoma fleiri eða færri manna, lokuð eða opinber, þar sem tiltekið mál eða málefni eru rædd

hún þurfti að fara á áríðandi fund

það var fundur hjá kennurunum í gær

halda fund

fara á fund


Sjá 2 merkingar í orðabók

fundinn lýsingarorð
Fara í orðabók

fundur no kk (samkoma)
fundur no kk (það að finna e-ð)

Kennimyndir: finna, fann, fundum, fundið. Vh.nt. finni, vh.þt. fyndi. Bh. finndu, finnið.
Miðmynd: finnast, fannst, fundumst, fundist. Vh.nt. finnist, vh.þt. fyndist.

Lesa grein í málfarsbanka


Frekar skyldi segja finna eitthvað upp en „gera uppfinningu“.

Lesa grein í málfarsbanka


Vera þar að finna. Rétt er að segja hana er þar að finna en ekki „hún er þar að finna“.

Lesa grein í málfarsbanka

reikna út
[Eðlisfræði]
samheiti ákvarða, finna
[enska] evaluate

fundur kk
[Fundarorð]
[dæmi] segja fundi slitið
segja fund settan
[norskt bókmál] møte,
[danska] møde,
[enska] meeting,
[finnska] kokous,
[franska] réunion,
[færeyska] fundur,
[grænlenska] ataatsimiinneq,
[sænska] möte

samkoma kv
[Fundarorð]
samheiti fundur, samkunda, þing
[norskt bókmál] forsamling,
[enska] assembly,
[franska] assemblée,
[sænska] församling,
[þýska] Versammlung,
[danska] forsamling

fundur
[Fundarorðasafn (norrænt)]
[norskt bókmál] møte,
[danska] møde,
[finnska] kokous,
[færeyska] fundur,
[grænlenska] ataatsimiinneq,
[nýnorska] møte,
[sænska] möte

fundur
[Hugbúnaðarþýðingar]
samheiti uppgötvun
[enska] detection

uppgötvun
[Landafræði] (4.0)
samheiti fundur
[enska] discovery

fundur
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] assembly

fundur
[Upplýsingafræði]
samheiti ráðstefna
[enska] convention

fundur
[Upplýsingafræði]
[enska] meeting

þing hk
[Upplýsingafræði]
samheiti fundur, ráðstefna
[skilgreining] Einnig notað í merkingunni þjóðþing á ýmsum málum, sbr. alþingi.
[skýring] skörun er á milli þessara heita og annarra með áþekkri merkingu á öðrum tungumálum
[sænska] kongress,
[enska] conference,
[norskt bókmál] kongress,
[franska] assemblée,
[hollenska] congres,
[þýska] Konferenz,
[danska] kongres

fundur
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Formleg samkoma (sbr. nefndarfundur).

fundur
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Það að hittast (til viðræðna).

fundur
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Það sem finnst (sbr. fornleifafundur).

finna (st.)s. ‘uppgötva, rekast á; hitta (að máli), heimsækja; verða var við, skynja,…’; sbr. fær., nno., sæ. finna, d. finde, fsax. og fhþ. findan, fe. fīþan og findan, ne. find, nhþ. finden, gotn. finþan; < frgerm. *fenþan-. Sbr. fsax. fāthi (< *fanþi-) ‘ganga’, fhþ. fandōn ‘rannsaka’ (hljsk.) og fe. fundian, fhþ. funden ‘skunda’ (hljsk.). Sk. lat. pons (ef. pontis) ‘brú’, gr. póntos ‘haf (sjóleið)’, fi. pánthā-ḥ ‘stígur’, fsl. po̢tĭ (rússn. putь) og fprússn. pintis ‘vegur’, arm. hun ‘vað’ og fír. ētaim ‘finna, hitta’; af ie. *pent- ‘ganga, fara’, er sumir telja n-innskeytt tilbrigði af *pet- (sjá fjöður), sem er vafasamt. Sjá fenna (3), Finnur (1), fundur og fús. (Ísl. finna ‘kenna til’ e.t.v. < *and-finþan og finna ‘taka eftir’ < *bi-finþan?; †fiðr 2. og 3. p. et. nt. frsh. fyrir *finnr).


Fundinn k. † dvergsheiti; Óðinsnafn. E.t.v. ‘hinn fundni’ eða ‘hinn fundvísi, kæni’.


fundra s. (19. öld) ‘fikta, dútla, sýsla við’; fundur h. ‘dútl’. Sbr. nno. fundra ‘dútla við, læðast, laumast’, fundr ‘fyrirsláttur, átylla’, sæ. máll. fundra ‘læðast, njósna um’; sbr. og mhþ. fündeln ‘svipast um eftir, beita kænskubrögðum’; e.t.v. sk. so. finna. Af sama toga eru e.t.v. nno. funta s. ‘útbúa, búa um’ og d. máll. funde sig ‘laga sig til, ferðbúast, dútla við’. Líklegt er að ísl. orðið sé to., hvort sem það er af norr. toga eða (ásamt norr. orðunum) ættað úr þ. máll. (Skvt. E. A. Kock (1923--1941) kemur so. fundra ‘dútla, laumast’ fyrir í vísu eftir Sighvat Þórðarson. Vafasamt). Sjá föndra; ath. fans, funsa (1) og fundát.


fundur, †fynd(u)r k. ‘það að finna e-ð; það sem finnst; það að hittast, samkoma’; sbr. fær. fundur, nno. og d. fund, sæ. fund, fynd, mlþ. og mhþ. vunt; < germ. *fundi-, sk. finna og fús.