Fylingr fannst í 1 gagnasafni

Fylingr k. (15. öld) fno. staðarheiti; sbr. nno. Fyling fjarðarnafn og stöðuvatnsheiti (Gaular). Uppruni óljós. Hugsanlega sk. fela (2) og þá átt við skjól eða leyni; < *fulhinga-?