Gáseyri fannst í 1 gagnasafni

Gáseyrr, Gáseyri kv. † nafn á eyri eða flatlendi við sjó fram af mynni Hörgárdals í Eyjafirði. Eldri mynd nafnsins virðist vera Gásar eða Gásir.