Gígilhyrna fannst í 1 gagnasafni

gígur k. (17. öld) ‘op sem eldgos kemur (eða hefur komið) upp um; op í eldstó, rauf í eldsneyti (til að glæða logann); melgrashóll á söndum; †aukn.’; sk. fær. gíggj h. ‘ofurhrós, hóflaus aðdáun’, gíggja ‘hrósa (og dá) úr hófi fram’, nno. giga ‘reika í spori,…’, sæ. máll. giga ‘loka illa’, gsæ. gigeltändt ‘skögultenntur’, sbr. ísl. kýrheitið Gígilhyrna, þ. máll. geigen ‘gjögta til’, gotn. ga-geigan ‘girnast, heimta’, faihugeigo ‘fégræðgi, ágirnd’; af germ. rót *gē̆-g-, *gai-g- ‘gapa, svigna til hliðar’, ie. *ǵhei-gh- (sbr. *ǵhē̆i- í gífur, gíma, gína, gípa (1), gisinn). Sjá geiga.