Galahérað fannst í 1 gagnasafni

Galabær k. fno. bæjarheiti, sbr. nno. Galby (Vestby); Galahérað (V.-Slidre). Uppruni óviss. Stundum talið dregið af árheitinu *Gala og fossheitinu *Gali sk. so. gala. Vafasamt.