Garð fannst í 6 gagnasöfnum

garður -inn garðs; garðar vel úr garði gerður; garð|blóm; garðs|endi; garða|hverfi

Garður -inn Garðs

garður nafnorð karlkyn

ræktað svæði (t.d. kringum hús) með runnum, blómum og trjám


Sjá 4 merkingar í orðabók

garður no kk (afmarkað svæði, oft ræktað)
garður no kk (hleðsla, hrúga)
garður no kk (veðurtímabil)

Venjan er að segja í Garði.

Lesa grein í málfarsbanka


Í orðasambandinu gera e-n af garði, sem er vísun til þess er einhver hleypir heimdraganum, merkir orðið garður heimili, bær.

Lesa grein í málfarsbanka


Orðatiltækið um auðugan garð að gresja merkir: margt er um að velja. Einnig: gott er um auðugan garð að gresja og ekki er um auðugan garð að gresja.

Lesa grein í málfarsbanka

garður
[Læknisfræði]
[latína] torus

(fiski)garður
[Sjávarútvegsmál (pisces)] (veiðarfæri)
samheiti fiskigarður, garður
[skilgreining] skeifulaga eða V-laga veggir sem er á grunnu vatni með op sem snýr að landi
[enska] barrier,
[danska] fiskespærring,
[franska] barrage

garður
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Heimili (sjá t.d. föðurgarður), sbr. Jónsbók.

garður
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Hleðsla, hlaðinn garður, sjá einnig löggarður, sbr. Jónsbók.

Garð- forliður mannsnafns eins og Garðar(r) (< *garða-hariʀ, < *-harja-z), sbr. og pn. †Garði og †Garðr og viðliðinn -garður í nöfnum eins og Finngarðr, Freygarðr, Hallgarðr, Salgarðr, Sigurgarður, Ulfgarðr, Valgarður, Végarðr, Þorgarðr, sbr. og -gerður í kvennanöfnum. Sjá Gerður.