Gaular fannst í 5 gagnasöfnum

gaula Sagnorð, þátíð gaulaði

gaula gaulaði, gaulað garnirnar í mér gaula

gaula sagnorð

fallstjórn: þolfall

væla, gefa frá sér gaul

allir gauluðu þjóðsönginn í lok fundarins

úti gaulaði vindurinn án afláts

garnirnar gaula í <mér>

hungurhljóð heyrast úr líkamanum


Fara í orðabók

1 gaul h. ‘baul, gól’; gaula s. ‘baula, góla’; gauli k. (18. öld, B.H.) ‘boli, tarfur’. Sbr. fær. geyla s. ‘æpa, öskra’; geylan kv. og geyl h. ‘öskur, óp’, nno. gaula s. ‘baula, grenja’, gaul h. ‘öskur’, gaul k. ‘vindhviða’, sæ. gjöla ‘öskra, grenja; braka’, lþ. gaulen ‘tala með kjökurrödd’. Orð þessi eru vísast sk. gjóla, gol (1) og gul (1) og e.t.v. geyja. Af sama toga er líkl. fno. árheitið Gaul, nno. Gaula í Gauldal, og fno. byggðarheitið Gaular kv.ft. svæðið kringum ána Gaul ‒ og Gaulverjar k.ft. íbúar þess svæðis. Sbr. og ísl. bæjarheitin Gaul og Gaulverjabær.