Gaupi fannst í 1 gagnasafni

Gaupi k. sækonungsheiti (í þulum); líkl. sk. gaupa og fe. géopan ‘gleypa’ og géap ‘víður’; upphafl. merk. þá e.t.v. ‘rángjarn, gráðugur’. Síður í ætt við fe. géap ‘boginn, brögðóttur, kænn’ og ísl. gumpur. Sjá nánar undir gaupn.