Gellin fannst í 1 gagnasafni

Gellin kv. fno. staðarnafn (bæjarheiti); sbr. nno. Gjelle (Voss); af gjallur (2), sbr. nno. gjell ‘skær, bjartur’ og vin (1).