Gelmin fannst í 1 gagnasafni

Gelmin kv. (12. öld) fno. staðarheiti; sbr. nno. Gjølme bæjarheiti (Orkdal, S.-Þrændal.). Viðliður er eflaust vin (1), en vafasamt um forlið, e.t.v. gafl og Gelmin þá < Gemlin, sjá Geflin. Óvíst, forliður nafnsins gæti eins verið í ætt við gálm(u)r og gelming(u)r~(1).