Germin fannst í 1 gagnasafni

Germin kv. fno. staðarnafn, bæjarheiti; sbr. nno. Gjerme (Voss). Viðliður nafnsins er vin ‘engi, gróðursvæði’ og forliðurinn Germ- < garm- gæti átt skylt við nno. garma ‘hafa hátt’, sbr. nno. árh. Gjermeåen, sbr. garmur (1). (Hugsanleg væru og tengsl við lat. formus og gr. thermós (garm- < ie. *ghor-m-) og merk. þá ‘gróðursæl, hlý vin’; sbr. þ. máll. gärm ‘ger, ólga’).