Gestalasókn fannst í 1 gagnasafni

Gestalasókn kv. (14. öld) fno. byggðarheiti; sbr. nno. Gestal (Rogal.). Uppruni ekki fullljós, viðliður nafnsins er dalr og forliðurinn líkl. árheiti, e.t.v. < *Geist sk. geisa.