Gestumblindi fannst í 1 gagnasafni

Gestumblindi k. † Óðinsheiti, sbr. Gestiblindus hjá Saxo. Líkl. úr þf.-myndinni Gest-enn-blinda, ɔ hinn blinda gest; sbr. að Óðinn var eineygður, sbr. og Óðinsheitin Gestur og Blindur (e-ið eða i-ið í gr. (enn, inn) hefur kringst á undan b (mb), en(n)-b > um-b). Nafnið tæpast < *gest(r) unblindǣ (ɔ óblindi) og væri þá einsk. tilvísun til þess að Óðinn sæi vel þótt hann væri eineygur.