Gimlé fannst í 1 gagnasafni

Gimli, †Gimlé h. nafn á bústað goða og góðra manna eftir ragnarök. E.t.v. < *gim-hlé, ɔ skjól fyrir eldi. Sjá gim (1).