Gjúf fannst í 1 gagnasafni

Gjúf h. fno. staðarnafn, bæjarheiti; sbr. nno. Gjuv (Innvik) og gno. Gjúfá nafn á vatnsfalli á sömu slóðum; sbr. nno. Gjuv- í örn. og gyvle ‘klettagjá, gjóta’. Líkl. sk. nno. guva ‘sitja í keng’, sæ. máll. (gotl.) gäua sig ‘beygja sig áfram, lúta’. Ath. gúfa, gof og gobbi.