GlíruHalli fannst í 1 gagnasafni

glíra kv.: smá-glíra af e-u, ɔ smáögn (sbr. glæta og glyrna í svipaðri merkingu); glírinn l. ‘flírulegur’; glírulegur l. ‘broshýr, flírinn’; glíra kv. † forliður í aukn. Glíru-Halli; glír h. † ‘hálflukt augnatillit’; glír, glíri, glírahlátur k. † ‘skellihlátur’ (ritað með ý hjá B.H.). Sk. fær. glírast ‘flissa smávegis’, nno. glira ‘píra augum, gægjast, lýsa í gegnum’, glir k. ‘kerti(sljós)’, sæ. máll. glira ‘tindra, píra augum, hlæja háðslega’; glíra líkl. < *glīzōn sk. glissa (s.þ.), fær. glísa ‘stórt, starandi auga’, nno. glisa ‘blika, bera tennurnar, flissa,…’, fe. glīsian ‘lýsa, glampa’, kymbr. glwys ‘fagur’; rótskylt gleiður, glíma, glimt og glit. Sjá glissa og glýr.