Glanur fannst í 1 gagnasafni

glan h. (17. öld) ‘gljái’, sbr. kaupaglan ‘skammvinnt sólskin; glingur, skart’; glana s. ‘birta til’. Sbr. fær. glana ‘glápa’, nno. glana ‘stara, lýsa’, sæ. máll. glana ‘góna, lýsa (dauft) gegnum ský’, glaner l. ‘súr og gulleitur (um mjólk)’, d. máll. glane ‘glápa á’. Upphafl. merk. ‘lýsa, skína’; af sömu rót (ie. *ǵhlē-, *ǵhlō-, *ǵhlǝ-) og gláma og glóa (sbr. ie. *ǵhel- í lo. gulur). Sjá Glen(u)r, gláni og glónalegur. Sbr. og Glan(u)r k., víxlmynd við Glen(u)r.


Glen(u)r k. † heiti á maka sólar (v.l. Glan(u)r, Glein(u)r); hestsheiti (SnE.). Sk. glan og glana; (< *glanja-ʀ, *glana-ʀ?).