Glapsviðr fannst í 1 gagnasafni

Glapsvið(u)r k. † Óðinsheiti; af glap ‘tál, blekking’ og svið(u)r s.s. svinnur ‘vitur’, eiginl. ‘sá sem er kænn að blekkja’.