Glasir fannst í 1 gagnasafni

Glasir k. † heiti á blaðgylltum skógarlundi við Valhöll. Sk. glas, gler og glæsa, sbr. Glasisvellir s.s. Glæsisvellir.