Glessjór fannst í 1 gagnasafni

Glessjór k. fno. nafn á stöðuvatni; sbr. nno. Glessjøen (Krødsh., Sigdalh., Busk). Forliðurinn líkl. < Glis-, sbr. nno. glisa ‘skína, vera opinn’, glise kv. ‘ljósop’. Sjá glis og glissa.