Gloppi fannst í 1 gagnasafni

Gloppi k. fno. staðarnafn, fjarðarheiti; sbr. nno. Gloppen (SogFj.) byggðarheiti; en heitið er líkl. upphaflega fjarðarnafn, sbr. fno. Gloppafjo̢rð(u)r og sk. gloppa og á e.t.v. við þrönga leið eða fjallaskörð umhverfis.