Gróa fannst í 7 gagnasöfnum

Gróa Kvennafn

gró Hvorugkynsnafnorð

gróa Sagnorð, þátíð greri eða gréri

gró -ið grós; gró gró|blettur

gróa greri, gróið grasið grær; þótt sárið grói/greri

Gróa Gróu Gróu|dóttir; Gróu|son

gróa sagnorð

fá gróður, spretta

jörðin er byrjuð að gróa eftir veturinnn

gras greri milli steinanna


Sjá 2 merkingar í orðabók

gró nafnorð hvorugkyn grasafræði

æxlunarkorn blómleysingja t.d. byrkninga og sveppa


Fara í orðabók

Það er eðlilegt orðalag að tala um að gróa sára sinna.

Lesa grein í málfarsbanka


Rétt er með farið að segja það grær ekki um heilt á milli þeirra.

Lesa grein í málfarsbanka

gró
[Læknisfræði]
[enska] spore,
[latína] sporus

gró
[Erfðafræði]
[enska] spore

gró
[Erfðafræði]
samheiti sveppgró
[enska] conidium

Gró, Gróa kv. kvenmannsnafn; †sverðsheiti; sbr. nno. Groa, Grua, fsæ. og fd. Gro konunafn. Orðin eru efalítið sk. so. gróa, sverðsheitið e.t.v. kennt við græðandi lífstein. Sumir hafa talið að kvenmannsnafnið Gró(a) væri to. úr keltn., sbr. skosku gruach ‘kona’. Ólíklegt.


gróa (tvf.)s. (þt. greri, gröri) ‘vaxa, spretta; aukast; græðast, batna, lokast (um sár),…’; sbr. fær. grógva, gróa, nno., sæ. og d. gro, fe. grōwan, fhþ. gruoan, mhþ. grüeen ‘vaxa, þrífast, grænka’, ne. grow, nhþ. grühen. Af germ. *grē-, *grō-, *gra- (ie. *ghrē-, *ghrō-, *ghrǝ-) ‘standa fram, spretta, gægjast upp’, sbr. fe. grǣd ‘gras’ (< *grē-ða-), mhþ. graz (< *gra-ta-) ‘barrviðarteinungur’; sk. búlg. grana ‘trjágrein’ og lat. herba ‘jurt’ (< *gher-dhā). Af gróa s. er leitt no. gróði k. ‘vöxtur; hagnaður’, sbr. nno. grode k. ‘vöxtur, jurtagróður,…’, sæ. máll. groe ‘nýgresi’, mhþ. gruot kv. ‘grasvöxtur, jarðargrænkun’, og gróður k. ‘jurtir, vöxtur; ágóði’, sbr. fær. gróður, nno. gror, sæ. grodd (< *grōþu-, *grōþra-). Sjá gras, gróna, gróska, græða, grað, grænn og grön (1); (gróa ‘læknast, lokast’ (um sár) e.t.v. < *ga-grōan, eiginl. ‘vaxa saman’).