Hrund fannst í 3 gagnasöfnum

hrund -in hrundar; hrundir

Hrund Hrundar Hrundar|dóttir; Hrundar|son

hrund nafnorð kvenkyn
skáldamál

kona


Fara í orðabók

1 Hrund kv. valkyrjuheiti; kvenmannsnafn; algengur stofnliður í kvenkenningum; kvenheiti. Efalítið sk. so. að hrinda, eiginl. ‘sú sem hrindir’, sbr. Hrist (1) og hrista.


2 Hrund kv. fno. eyjarheiti, sbr. nno. Runde. Samkvæmt M. Olsen (1918:41) eiginl. s.o. og Hrund (1) og merkingin ‘sú sem stendur eða skagar fram’. Vafasamt, og ef nafnið á skylt við so. hrinda, þá er merkingin líkl. fremur ‘sú sem hrindir frá (sér) stórsjóum’. Annars gæti nafnið Hrund lotið að bjarghruni (< *hruniðō) eða jafnvel merkt ‘hin sæbratta’, sbr. lith. krañtas ‘brött strönd’, ef landslagi er svo háttað.