Lárasía fannst í 1 gagnasafni

Lárasía
[Jarðfræði 2] (saga jarðarinnar)
[skilgreining] Stórmeginland á norðurhveli sem myndaðist við byrjun Kaledóníufellingarinnar á sílúr.
[skýring] Í því voru meginlandskjarnar Norður-Ameríku, Síberíu og Baltíku.
[dæmi] Fljótlega eftir að pokadýrin komu fram, tóku þau að dreifast suður á bóginn meðan á aðskilnaði Lárasíu (Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu) og þess landsvæðis sem síðar varð að Suður-Ameríku stóð.
[enska] Laurasia,
[spænska] Laurasia