MS-kvarði fannst í 1 gagnasafni

MS-kvarði
[Jarðfræði 2] (eldfjallafræði)
[skilgreining] Mælikvarða sem leggur mat á magn þeirra gosefna sem upp koma í eldgosinu.
[skýring] Hann er logaritmískur-kvarði frá 0 upp í óendanlegt.
[dæmi] Súru eldgosin Hekla 3 og 4 og gosið í Öræfajökli 1362 væru um MS-5/6.
[enska] Eruption Magnitud Scale,
[spænska] Escala de Magnitud Eruptiva