Meckels-sarpur fannst í 1 gagnasafni

Meckels-sarpur kv
[Læknisfræði]
samheiti blómarásarleif
[skilgreining] Poki eða sekkur sem skagar út frá dausgörn (ileum). Leif opinnar blómarásar (yolk stalk) í fósturmyndun.
[latína] vestigium ductus vitellini,
[enska] Meckel's diverticulum