NATO fannst í 1 gagnasafni

Atlantshafsbandalagið
[Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði]
samheiti NATO
[skilgreining] varnarbandalag ríkja í Evrópu og Norður-Ameríku sem stofnað var árið 1949 til þess að verja aðildarríkin fyrir ásókn Sovétríkjanna
[skýring] Eftir lok kalda stríðs hefur bandalagið lagað sig að nýjum ógnum og látið til sín taka utan Evrópu, t.d. í Afganistan, Írak og Líbíu.
[enska] North Atlantic Treaty Organisation

NATO
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] .