ODP fannst í 1 gagnasafni

ODP
[Umhverfisorð (albert s. sigurðsson)]
[skilgreining] Ósoneyðingarmáttur (ODP, ozone depleting potential) hlutfallslega getu efnis til að brjóta niður óson í heiðhvolfinu miðað við tríklórflúormetan (CFC-11).