Palaú fannst í 3 gagnasöfnum

Palaú Palaúr

Íbúar í landinu Palaú nefnast Palaúar. Fullt heiti landsins er Lýðveldið Palaú. Lýsingarorð dregið af heiti landsins er palaúskur. Höfuðborg landsins heitir Ngerulmud.

Lesa grein í málfarsbanka

Palaú
[Ríkjaheiti]
samheiti Lýðveldið Palaú
[enska] Palau