REX fannst í 6 gagnasöfnum

rex nafnorð hvorugkyn

nöldur, pex


Fara í orðabók

REX kk
[Upplýsingafræði]
[skýring] REX er skrá Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn á vefnum og þar var að finna 1996 um 2 milljónir bókfræðifærslna, þar af var um helmingur færslnanna tölvuteknar færslur úr eldri skrám. Safnið veitir fjölda annarra safna bókfræðilega þjónustu.
[sænska] REX,
[þýska] REX,
[franska] REX,
[enska] REX,
[norskt bókmál] REX,
[hollenska] REX,
[danska] REX

rexa s. (19. öld) ‘pexa, þrátta, skipta sér af,…’; rex h. ‘pex, þrátt, afskiptanöldur’. Uppruni ekki fullljós, en e.t.v. < reksa < *wrekasōn, sbr. rekast í e-u og fær. roksa ‘vera með óþarfa undirbúning og umstang, símasa um e-ð sem gera á’; sbr. so. reka (2). (Tæpast to. úr latínumáli skólapilta, t.d. úr lat. rixa ‘rifrildi’ eða stytting úr correx ‘leiðrétting á villum’ e.þ.h.).