Rosenthal-áhrif fannst í 1 gagnasafni

pygmalion-áhrif hk
[Menntunarfræði]
samheiti Rosenthal-áhrif, virk spá
[skilgreining] Áhrif væntinga, þ.e. að einstaklingar sýna meiri árangur eftir því sem búist er við meiri árangri af þeim.
[skýring] Pygmalion heitið vísar til leikrits eftir George Bernard Shaw.
[dæmi] Væntingar kennara geti orðið til þess að þeir bregðist ólíkt við nemendum og hafi þannig áhrif á frammistöðu nemenda.
[enska] pygmalion effect