Sía fannst í 7 gagnasöfnum

Sía Kvennafn

sía Kvenkynsnafnorð

sía Sagnorð, þátíð síaði

sía 1 -n síu; síur, ef. ft. sía (sjá § 10.2 í Ritreglum)

sía 2 síaði, síað (sjá § 10.2 í Ritreglum)

sía nafnorð kvenkyn

búnaður til að skilja fast efni (t.d. óhreinindi) úr vökva eða lofti


Fara í orðabók

sía sagnorð

fallstjórn: þolfall

láta (e-ð) í gegnum síu, skilja gróft efni frá fínu

hún síaði berin úr saftinni

hann hellir upp á og síar telaufin frá


Fara í orðabók

sía no kvk
það síar úr honum

Sagnirnar sigta og sía hafa ekki alveg sömu merkingu. Sandur og mjöl er t.d. sigtað en vökvi síaður.

Lesa grein í málfarsbanka


Sagnirnar sigta og sía hafa ekki alveg sömu merkingu. Sandur og mjöl er t.d. sigtað en vökvi síaður.

Lesa grein í málfarsbanka

sía
[Eðlisfræði]
[enska] filter

sía kv
[Efnafræði]
[danska] filter,
[enska] filter

sía kv
[Flugorð]
[skilgreining] Tæki sem tekur við óhreinindum og föstum efnisögnum úr loft- eða vökvastreymi, t.d. úr eldsneyti.
[enska] filter

sía kv
[Hagfræði]
[enska] filter

sía
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] mask

sía
[Hugbúnaðarþýðingar]
[enska] filter

sía
[Læknisfræði]
[enska] filter

sía
[Læknisfræði]
[enska] filter

sía kv
[Málfræði]
[skilgreining] SÍA er hugtak innan málkunnáttufræðinnar en þar á bæ telja menn að ekki allar grunnmyndir séu ummyndaðar í yfirborðsgerð heldur að sumar séu síaðar frá með hjálp frá hvers konar hömlum. Sía er þó ekki það sama og hamla - síur eru taldar hafa mun almennara gildi.
[enska] filter

sía
[Málmiðnaður]
samheiti sáld
[sænska] sil,
[enska] sieve,
[þýska] Sieb

sía
[Hagrannsóknir]
[enska] filter

sía so
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] filtrate

sía
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] sieve

sía kv
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] filter

sía
[Stjörnufræði]
samheiti litsía
[enska] filter

sía
[Bílorð 2 (tækni- og bílorð)]
[skýring] t.d olíu eða loftsía, getur verið gerð úr dúk, flóka, eða pappír; hleypir vökva eða lofti í gegnum sig en heldur eftir óhreinindaögnum sem eru yfir ákveðinni stærð
[enska] filter

sía
[Bílorð 2 (tækni- og bílorð)]
[skýring] rafkerfi með viðnámum, spólum og þéttum sem gegnir tilteknum hlutverkum í rafeindarásum, deyfir t.d. truflanir í útvarpstækjum og hljómtækjum
[enska] filter

skola
[Bílorð 2 (tækni- og bílorð)]
samheiti leysa, sía
[skýring] tilteknu efni (efnum) náð úr t.d málmgrýti með því að láta vökva renna gegnum það
[enska] leach

1 sía kv. † ‘neisti, sindur, glóandi járnfleinn’. Uppruni óviss. Hugsanlega < *senh(i)ōn sk. sangur og sengja (hljsk. og Vernerslögmál). Sjá sangur.


2 sía s. ‘sálda, sigta’, sbr. d. si, fd. sii, hjaltl. säi, mlþ. sīen, sīhen, fhþ. sīhan ‘sáldast, drjúpa í dropatali’ (sbr. nhþ. seihen) og fe. séon ‘sigta, seytla út’; sía < *sīhwōn sk. síga (s.þ.) og fsl. sĭcati ‘míga’, fi. sécate, siñcáti ‘úthella’, gr. (h)ikmás ‘raki’. Af sama toga er sía kv. ‘sáld, sigti’, sbr. d. si, mlþ. sie, sihe, sige, fhþ. sīha (nhþ. seihe, seige), fe. seohhe; < *sē̆hwōn, og h. ‘síaður vökvi’. Sjá síill, síll og síla (1), síga og seigur.