SICI (sérgreining fyrir einstaka hluta efnis í raðútgáfu) fannst í 1 gagnasafni

SICI (sérgreining fyrir einstaka hluta efnis í raðútgáfu) kv
[Upplýsingafræði]
[skilgreining] SICI sérgreinirinn byggir á ISSN og er notaður til að auðkenna raðnúmer fyrir hluta útgáfu, svo sem fyrir greinar.
[skýring] SICI er unnt að fella inn í EAN (European Article Number) og URN (Uniform Resource Name).
[franska] SICI (Numéro de série et Identificateur de contribution),
[danska] SICI (identifiering af dele af serielle publikationer),
[hollenska] SICI (Scheiding van de individuele zone van serie inhoud),
[sænska] SICI (identifiering av delar af serielle publikationen),
[norskt bókmál] SICI (identifisering av deler av serielle publikasjoner),
[þýska] SICI (Identifizierung für Teile einer fortlaufenden Publikation),
[enska] SICI (Serial Item and Contribution Identifier)