Thailand fannst í 2 gagnasöfnum

Íbúar í landinu Taíland (ef. Taílands) nefnast Taílendingar. Fullt heiti landsins er Konungsríkið Taíland. Lýsingarorð dregið af heiti landsins er taílenskur. Höfuðborg landsins heitir Bangkok.

Lesa grein í málfarsbanka

Taíland
[Ríkjaheiti]
samheiti Konungsríkið Taíland, Konungsríkið Thailand, Thailand
[enska] Thailand