VEI-kvarði fannst í 1 gagnasafni

VEI-kvarði
[Jarðfræði 2] (eldfjallafræði)
[skilgreining] Mælikvarði sem byggir á dreifingu gosefna og metur hve öflug sprengigos geta verið.
[skýring] Hann byrjar á 0 og endar í 8 (öflugasta)
[dæmi] Samkvæmt VEI-kvarða hafa mörg eldgos verið mjög öflug síðustu 10 þúsund ár, en þó aldrei farið hærra en VEI-6.
[enska] Volcanic Explosivity Index,
[spænska] Índice de Explosividad Volcánica