Vanda fannst í 7 gagnasöfnum

Vanda Kvennafn

vaninn Lýsingarorð

vanda Kvenkynsnafnorð

vanda Sagnorð, þátíð vandaði

vandi Karlkynsnafnorð

vandur Lýsingarorð

venja Sagnorð, þátíð vandi

vöndur Karlkynsnafnorð

vanda vandaði, vandað vanda sig

vandi -nn vanda vandi fylgir vegsemd hverri

vandur vönd; vant hún er vönd að virðingu sinni; hann er vant við látinn STIGB -ari, -astur

venja 1 -n venju; venjur, ef. ft. venja venju|þræll; venju|háður

venja 2 vandi, vanið

vöndur -inn vandar; vendir sópa með vendi

vanda sagnorð

fallstjórn: þolfall

gera (e-ð) af vandvirkni og nákvæmni

hann vandaði smíðina eins og hann gat

vanda þarf valið á gluggatjöldum

vanda sig


Sjá 2 merkingar í orðabók

vandi nafnorð karlkyn

e-ð erfitt, erfitt verkefni (sem krefst nákvæmni)

það er vandi að klippa runnana beint


Sjá 2 merkingar í orðabók

vandur lýsingarorð

vera vandur að virðingu sinni

vera heiðarlegur í athöfnum sínum

nota vafasamar aðferðir, svífast einskis

eiga erfitt með að taka ákvörðun; eiga í vanda

vera ekki vandur að meðölum

vera heiðarlegur í athöfnum sínum

nota vafasamar aðferðir, svífast einskis

eiga erfitt með að taka ákvörðun; eiga í vanda

eiga úr vöndu að ráða

vera heiðarlegur í athöfnum sínum

nota vafasamar aðferðir, svífast einskis

eiga erfitt með að taka ákvörðun; eiga í vanda


Fara í orðabók

venja nafnorð kvenkyn

það sem er vanalegt

bregða út af venjunni

<fara snemma að sofa> eins og vanalega

gera ekki það sem maður er vanur að gera

meira en venjulega

venju fremur

<fara snemma að sofa> eins og vanalega

gera ekki það sem maður er vanur að gera

meira en venjulega

<fara snemma að sofa> að venju

<fara snemma að sofa> eins og vanalega

gera ekki það sem maður er vanur að gera

meira en venjulega


Fara í orðabók

venja sagnorð

fallstjórn: þolfall

gera (e-n/sig) vanan (e-u)

venja <sig> á <þetta>

venja <sig> af <þessu>

venja <hana> við <sveitastörf>


Fara í orðabók

vöndur nafnorð karlkyn

knippi af blómum, blómvöndur


Sjá 2 merkingar í orðabók

vandi nafnorð karlkyn

það sem maður er vanur að gera, venja

eiga vanda til að <fara með litla bæn>

<vera fljótur að svara bréfinu> að vanda


Fara í orðabók

vandi no kk (e-að vandasamt)
vandi no kk (venja)

vandur lo

venja no kvk
að venju
samkvæmt venju
eftir venju sinni
hafa <þetta> fyrir venju
við venju
Sjá 12 orðasambönd á Íslensku orðaneti

vöndur no kk
kyssa á vöndinn
smakka vöndinn
kyssa vöndinn

Rétt er með farið að segja: það skal vanda sem lengi á að standa.

Lesa grein í málfarsbanka

dæmi
[Eðlisfræði]
samheiti vandi, verkefni, þraut
[enska] problem

venja
[Eðlisfræði]
samheiti samkomulag
[enska] convention

úrlausnarefni
[Læknisfræði]
samheiti vandi
[enska] problem

vani
[Læknisfræði]
samheiti venja
[enska] habit

venja kv
[Stjórnmálafræði]
samheiti viðskiptavenja
[enska] practice

regla kv
[Stjórnmálafræði]
samheiti hegðunarregla, norm, staðall, venja
[enska] norm

venja kv
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skilgreining] það hátterni, sem tíðkast, ríkjandi framferði í e-u samfélagi, eða það sem einstaklingur temur sér undir félagslegum áhrifum
[enska] custom

venja
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Sjá réttarvenja og viðskiptavenja.

vöndur
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Tæki til að hýða með.
[skýring] Sjá einnig vandarhögg.

vanda s. ‘gera vandlega,…’; vandast s. ‘gerast erfiður, flókinn,…’. Sbr. fær. vanda ‘vera vandfísinn,…’, nno. vanda ‘velja úr, meta’, gd. vånde ‘kasta úr,…’, fe. wandian ‘hika, íhuga, skeyta um…’. So. er leidd af lo. vandur (s.þ.) og vandi (1).


1 vandi k. ‘torveldi, klípa, kröggur; ábyrgð; vensla- eða frændsemiskylda,…’; sbr. fær. vandi ‘erfiðleikar, háski’, nno. vande k. og sæ. máll. vånde k. ‘torveldi’, nsæ. vånda kv. ‘þung plága’, d. vånde ‘kvöl’, fd. wandæ ‘tjón’; vandi < *wandan-, upphafl. merk. ‘e-ð snúið, flókið’. Sjá vandur, vand- og vanda og vinda (2).


2 vandi k. ‘vani, venja’; sbr. fær. vandi k., nno. vande k. (s.m.); < *wanaðan- eða *waniðan-, sbr. vani (1), vanur (1) og venja.


vandur l. ‘erfiður, torveldur; umhyggjusamur, vandlátur; vandaður; háskalegur’; sbr. fær. vandur og nno. vand í svipaðri merk., sæ. máll. vannig og jó. vånden ‘vandfísinn’, fsax. wand ‘breytilegur, frábrugðinn’; vandur < *wanda-, upphafl. merk. líkl. ‘snúinn, flókinn’, af germ. *wenð-, ie. *u̯endh- ‘snúa,…’. Sk. vinda (2), venda, vand-, vandi (1), vindill (1), vöndull og vöndur; ath. vöttur og vettlingur.


venja kv. ‘vani, siður’; sbr. fær. venja kv. (s.m.) < *wanjōn, sbr. vani (1) og vanur (1). Af sama toga er venja s., sbr. fær. og nno. venja, sæ. vänja, d. vænne, fsax. wennian, fhþ. giwennan (nhþ. gewöhnen); < *wanjan; af lo. vanur (1); s.þ. og vani (1), vinur, una (1), von og vænn.