Vatíkanið fannst í 5 gagnasöfnum

Vatíkan Hvorugkynsnafnorð, heiti á landi eða landsvæði

Vatíkan (einnig Páfagarður) -ið Vat|ík|ans

Vatíkanið nafnorð hvorugkyn

ríki páfa í Róm, Páfagarður


Fara í orðabók

Til er ríkið Páfagarður eða Vatíkanið. Fullt heiti landsins er Vatíkanborgríkið. Höfuðborg landsins heitir Vatíkanið.

Einnig er til Páfastóll, sem er ekki ríki en nýtur viðurkenningar sem aðili að þjóðarétti. Páfastóll er staðsettur í Páfagarði.

Lesa grein í málfarsbanka


Páfagarður hefur einnig verið nefndur Vatíkanið á íslensku. Fullt heiti landsins er Vatíkanborgríkið.

Lesa grein í málfarsbanka


Orðið Vatíkan skiptist þannig milli lína: Vat-ík-an.

Lesa grein í málfarsbanka

Vatíkanið
[Ríkjaheiti]
samheiti Páfagarður, Vatíkanborgríkið
[enska] Vatican City State