að-merki fannst í 3 gagnasöfnum

Merkið @, sem finna má í tölvupóstföngum, er oft kallað att-merki en einnig að-merki, á-merki, snigill, vistmerki o.fl.

Lesa grein í málfarsbanka

vistmerki hk
[Nýyrðadagbók]
samheiti að-merki, á-merki, hjá-merki
[skýring] Haukur Jónasson sendir tölvupóst á Íslenska málstöð 18.1.2005 og segir að „táknið @ nefnist skotta (a með skott) og er borið fram á (heimild: Gísli Ólafur Pétursson, Reykjavík 2005-01-15).“
[enska] at-sign