aðaláfrýjandi fannst í 2 gagnasöfnum

aðaláfrýjandi
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Upphaflegur áfrýjandi þegar máli hefur verið áfrýjað og gagnaðili áfrýjar einnig af sinni hálfu.
[skýring] Sjá hins vegar gagnáfrýjandi.