aðalbláber fannst í 5 gagnasöfnum

aðalbláber -ið -blábers; -bláber aðalbláberja|lyng

aðalbláber nafnorð hvorugkyn

dökkblátt, ætt ber sem vex á aðalbláberjalyngi


Fara í orðabók

aðalbláber hk
[Matarorð úr jurtaríkinu]
[skilgreining] aldin aðalbláberjalyngs, smárunna af lyngætt sem vex norðanvert um Evrópu og Asíu, er slæðingur í N-Ameríku;
[skýring] lítið, hnöttótt, ögn ílangt, svarblátt eða svart, fremur sætt
[norskt bókmál] blåbær,
[danska] blåbær,
[enska] whortleberry,
[finnska] mustikka,
[franska] brimbelle,
[latína] Vaccinium myrtillus,
[spænska] arándano,
[sænska] blåbär,
[ítalska] mirtillo nero,
[þýska] Heidelbeere